Ferill 74. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 74 . mál.


Nd.

276. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á lánsfjárlögum fyrir árið 1989, nr. 12/1989.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið til viðræðna Halldór Árnason, skrifstofustjóra í Fjárlaga- og hagsýslustofnun.
    Meiri hl. leggur til að frumvarpið verði samþykkt eins og það liggur fyrir eftir afgreiðslu efri deildar á þskj. 184.

Alþingi, 11. des. 1989.



Páll Pétursson,


form., frsm.


Ragnar Arnalds.


Jón Bragi Bjarnason.


Þóra Hjaltadóttir.